Stjáni og Kiddi Þór

Sæll Gummi, eru öruglega 30ár síðan við fermdust? Ég dustaði rykið af þeim myndum sem ég er með hjá mér í Danmörku, en þar bý ég um þessar mundir og er i námi. Fann tvær myndir og vonandi eru gæðin nógu góð til að setja inná vefinn. Bekkjarmyndin er af 5A þar sem Artur Mortens var umsjónarkennari. Hin myndin er fermingarmynd af mér og frænda mínum Kristjáni Sveinsyni. Gaman væri að vera með ykkur á afmælinu en tímasetningin er frekar erfið fyrir mig námsins vegna. En hver veit hvað gerist þegar vorið nálgast

Bætt í albúm: 19.2.2007

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og átta?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband