Saga úr Holtaskóla

Þeir Eyjólfur (bakari) og Ingvar Guðmunds hittust á biðstofunni hjá skólahjúkkunni í Holtaskóla. Hvers vegna ert þú að skæla?” spurði Ingvar. “Ég er að fara í blóðprufu “sagði Eyjólfur og var greinilega mjög kvíðinn. Og hvað er svona voðalegt við það?” spurði Ingvar. Síðast þegar ég fór í blóðprufu munaði minnstu að hjúkkan skæri af mér puttann. Við þessi orð varð Ingvar fölur og brast í grát. “en af hverju ert þú að væla?” spurði þá Eyjólfur. “Af því að ég er að skila þvagprufu, sagði Ingvar.

Kv. Freyr


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband