26.2.2007 | 11:05
Með þetta á hreinu
Eins og flestir vita er Elvar Gottskálksson frábær texta og lagahöfundur og átti lag í undankeppni Eurovision á RUV.
Hann var fyrir nokkrum árum staddur á ráðstefnu um dægulagatexta og innihald þeirra, og sýndist sitt hverjum. Gunnar Þórðarson var þarna og spurði viðstadda hvort þeir vissu hvaða texta Eva hefði sungið þegar Adam fór út að Pissa. Elvar var sá eini sem var með rétt svar: Hes got the whole world in his hands.
Kv. Freyr
Þar sem við eigum núna 30 ára fermingarafmæli þá styttist einnig í 30 ára brúðkaupsafmæli hjá mörgum.
Hjónin höfðu rifist heiftarlega á 30 ára brúðkaupsafmælinuKarlinn hrópar: Þegar þú deyrð kaupi ég legstein með áletruninni Hér hvílir konan mín köld eins og ævinlega. Konan svaraði af bragði og þegar þú deyrð kaupi ég legstein sem á stendur Hér hvílir maðurinn minn stífur loksins.Steini á hótelinu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.