Blessaður

Ingimar Pétursson er búsettur í Bandaríkjunum og áður en hann flutti þangað þurfti hann að ferðast oft í flugi í sambandi við vinnu sína. Eitt skipti þegar hann kemur í sætið sitt í flugvélini sér hann að maður situr í sætinu við hliðina.Sæll og blessaður segir Ingimar, það er gott að við skulum vera sessunautar. Ég þoli ekki þetta Atlantshafsflug. Ég get aldrei sofnað í flugvélum. Ég er búinn að sjá bíómyndina og seinast þegar ég flaug á milli sat enginn hjá mér og gat ég ekki talað við neinn.” Þá segir maðurinn:”Sprechen Sie Deutsch?”

kv. Freyr


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband