7.3.2007 | 11:51
Aumingja pabbi
Í lok kennslustundar í Reikningi í 6. bekk sagði kennarinn: Fyrir næsta tíma eigið þið að leysa tíu fyrstu dæmin á blaðsíðu 62. Og líka fyrstu tíu dæmin á þar næstu síðu. Eftir nokkra þögn heyrðist í Sæma Valdimars: Aumingja pabbi.
kv. Freyr
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.