27.3.2008 | 10:48
Höfum samband
Skjöldur hafði samband við mig um daginn og benti mér á að sniðugt væri að hafa e-mail addressur og fleiri upplýsingar um okkur. Ég er alveg sammála og ætla því að óska eftir að þið sendið mér póstföng ykkar ef þið viljið láta það sjást á þessari síðu.
Endilega höfum meira samband og sendið mér einhverjar fréttir frá ykkur, ég hendi því hérna upp á síðuna og lífgum upp á samskiptin.
Athugasemdir
Sammála! .... Er ég sá eini sem bloggar öðru hverju?
Hils,
Einar
Einar Kjartan Rúnarsson, 30.3.2008 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.