Jói Sig. Sendir kveðju

Jói sigHallo. Joi Sig herna. Er buin ad vera herna i sudur afriku i 15 ar. Mikil lifsreynsla og gaman her, kom hingad sem flugvirki en er buin ad vera med nuddstofu herna sidustu 10 arin. Veturinn herna er eins og sumar heima.Netfang mitt er iceafrica@pixie.co.za  Sendid linu,gaman ad heyra fra fortidinni

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Hæ Jói! Leiðinlegt að þú skulir ekki getað verið með okkur! En ég er viss um að við erum öll til í að skála nokkrum sinnum fyrir þér

Heiða B. Heiðars, 13.4.2007 kl. 16:21

2 identicon

Jói. Sammála henni Heiðu okkar, veislan væri betri með þig á svæðinu. Sjálfur er ég að reyna að komast til einhverar borgar í Evrópu svo ég komist heim til Kef. en gengur ekki of vel. Eins og þú líklega hefur lært á þessum 15 árum þá er ekki samasemmerki á milli Klukku og Afríku þar meðtalið eru flugáætlanir. Ég átti að koma til Kef. í dag með British Airways en sætið mitt var autt         Núna sit ég á skrifstofunni, skoða vf.is, mbl.is og myndir af hópnum. En ég hef ekki gefist upp ég finn mér leið í veisluna.

Biggi Guðbergs.

Birgir Guðbergs (IP-tala skráð) 14.4.2007 kl. 10:40

3 identicon

Þessi skemmtilegu skilaboð eru á flugmiðanum mínum héðan frá Afríku:

 

It is very important that passengers do not assume that an early or late incoming flight will affect the scheduled departure time of their outbound service.

 

hvað er verið að segja???? veit ekki alveg!!! en seinkunin á "incoming flight" er allavegna tveir dagar núna en þeir lofa að ég komist fyrir 28 apríl.....

Biggi Guðbergs (IP-tala skráð) 14.4.2007 kl. 14:19

4 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Hey Biggi! Segðu "þeim" að "þeir" fái bágt frá heilum árgangi ef þeir koma þér ekki heim fyrir 28.apríl!!

Heiða B. Heiðars, 14.4.2007 kl. 19:31

5 identicon

Allir að mæta enga afsökun. Biggi þú er með heilt UN lið þér innan handar !!! Kannski ekki most efficiant  lið en samt . Joi, ég heyri a- Jumbó sé að fer-ast þarna ennþá, catch a ride!!!  Væri gamann a' sjá sem flesta ég lendi á klakkanum morgunin 24, upphitun á föstudaginn, klár í slaginn á laugardaginn!!!

Ingimar Petursson (IP-tala skráð) 16.4.2007 kl. 15:45

6 identicon

kominn heim,

Ingimar þú hefur besýnilega meiri þörf en flestir að komast í annað umhverfi. Þú sérð þá að kannski er hún ameríka ekki eins fullkomin í raunveruleikanum eins og hún er sýnd ykkur á CNN.  Ræðum það betur í upphituninni.............

Biggi G.

Biggi G. (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 11:58

7 identicon

Hvað segir þú, ekki eins og á CNN!!! Sem betur fer, hún er miklu betri  . Þú veist hvað CNN stendur fyrir? Communist News Network!!! Já við ræðum málin heima, annars var ferðin að breytast hjá mér og kem ég ekki fyrr enn á föstudags morgun. Enn það er í tæka tíð fyrir gott .

Ingimar Petursson (IP-tala skráð) 19.4.2007 kl. 11:30

8 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Oh my dog!! Ingimar... ef þú ert Fox-maður neyðumst við til að koma vitinu fyrir þig

Heiða B. Heiðars, 19.4.2007 kl. 19:00

9 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Oh my dog!! Ingimar... ef þú ert Fox-maður neyðumst við til að koma vitinu fyrir þig

Heiða B. Heiðars, 19.4.2007 kl. 19:01

10 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Oh my dog!! Ingimar... ef þú ert Fox-maður neyðumst við til að koma vitinu fyrir þig

Heiða B. Heiðars, 19.4.2007 kl. 19:01

11 identicon

Heiða, FOX all the way!!!!  Það er ljóst að viðræðurnar verða góðar.    

Ingimar Petursson (IP-tala skráð) 19.4.2007 kl. 19:43

12 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Jæks! Í þríriti!!

Fox er drasl! Hef á tilfinningunni að við ættum að forðast umræðuefnið Sama hvað þú segir Ingimundur minn EKKI segja mér að þú sért Bush-sinnaður!!!

Heiða B. Heiðars, 19.4.2007 kl. 20:32

13 identicon

Neeeeiiiiiiiiiiiii, þar dreg ég mörkin!!!!  Ég eins og meirihluti þegnana hér bíðumeftir því að hans tímabili ljúki!!! Ég er líka aðeins að æsa upp í þér Heiða!!  BTW, Ingimar!!!!

Ingimar Petursson (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 01:32

14 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Það þarf bara tvö orð til að fá mig upp á háa Cið

Bush - Irak

Heiða B. Heiðars, 20.4.2007 kl. 12:33

15 identicon

Biggi og UN áttu að vera búnir að taka Írak í gegn fyrir mörgum, mörgum árum!!!!  Nú sjáum vi- hva- UN gerir vi- Íran og Nor-ur Kóreu!!!  Biggi hvar ertu!!! LAMO!

Ingimar Petursson (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 13:55

16 identicon

Biggi og UN áttu að vera búnir að taka Írak í gegn fyrir mörgum, mörgum árum!!!!  Nú sjáum vi- hva- UN gerir vi- Íran og Nor-ur Kóreu!!!  Biggi hvar ertu!!! LAMO!

Ingimar Petursson (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 16:01

17 identicon

Bara smá grín!!! Aðeins að hræra í pottinum!!  BTW átti a- vera LMAO )laughing my ass off) . Sjáumst hress!!! 

Ingimar Petursson (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 23:04

18 identicon

Ingimar, ég er hluti af þessu "Kannski ekki most efficient" UN liði eins og þið bushmen fyrir westan kallið okkur. Það er staðreynd að við (UN) erum búin að stoppa 14 ára borgarastyrjöld í Líberíu á minna en 2 árum með lágmarkskostnaði svo tími er nú til að takast ávið önnur verkefni. Sagan virðist vera endalaus vegna þess á meðan einu er lokið annað er búið til.  Langtímaverkefni bíður okkar í Írak til hamingju með "the great creative and efficient job there" og bara haldið áfram að vera stolt af upphafsverkinu þar hlaupa svo burt og hrinda litla manninum útídjúpulaugina til að laga til og setja útá annara manna verk.

Afhverju erum við að ræða heimsmálin undir saklausri kveðju frá Jóa Sig?

bg

Biggi G. (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 04:55

19 identicon

Allveg sammála, Jói á þetta ekki skilið!!!  Hitt er annað mál að lítil trú á UN er ekki það sama og vera Bush-maður, því það er ég ekki. Gott ef Kofi og sonur hans skiluðu olíu peningunum, væri góð byrjun!!! Einnig að USA hætti þessum hlv. löggu  leik um alla veröld, og byrji á að taka til heima hjá sér!!!Enn það er annað mál. Skálum fyrir því seinna !!

Ingimar Petursson (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 16:49

20 identicon

Ingimar, þín fyrsta staðhæfing um okkur er orðin að þínu áliti, þar er mikill munur á, ég er tilbúnn að virða þessa friðartillögu þína og vinna eftir henni.

Hlakka til að hitta þig um helgina og rifja upp gamla tíma. Biggi G.

Biggi G. (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 11:23

21 identicon

Sjáumst hressir Biggi, eins og alltaf!!! Verður gamann að hitta gamla félaga og rifja up góðar stundir!!

Ingimar Petursson (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 13:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband